Define.. emo rapp ? Veit ekki alveg hvernig emo rapp er í þínum augum en í mínum er það líklega krafmikið ‘tifinningaríkt rapp’, getur checkað á lögum eins og Rain, Mic like a memory, Love ain't, Missing children og fleiri með Cunninlynguists.. That night (bilað lag um stelpu sem var nauðgað og drepin 16 ára, nokkur gæsahúðarmoment i þessu lagi), Cuando limpia el humo.. eða.. vá, nei, ok ég verð eiginlega að fá skilgreiningu frá þér hvað emo rapp er haha..