Við Hoochie strákarnir gáfum út plötuna Fjölskyldan - Nýja Textamentið fyrrihluta ársins 2006 í 100 eintökum til að sjá hvaða undirtektir við fengjum.
Platan seldist upp á mjög skömmum tíma en ennþá erum við að fá fyrirspurnir varðandi diskinn svo við ákváðum að setja plötuna á netið í samstarfi við www.rapp.is og nú getur fólk niðurhalað plötunni ókeypis á íslenskri síðu.

http://godhugmynd.is/Fjolskyldan-Nyja-Textamentid.rar

Platan er í .rar skjali svo þið getið opnað skjalið með forritinu WinRAR.

Njótið!