Ég var að horfa á Popp Tívi þegar ég sá myndband með íslenskri hipp hopp sveit sem kallar sig Igore(að ég held), þetta lag var bara algjör sníld og myndbandið líka. Lagið heitir “Hvað hef ég að tapa” Check it out ya'll!!!
hehe… þetta er án efa eitt lélegasta lag sem ég hef heyrt guð minn góður hvað þetta er steikt lag eina sem er eitthvað varið í í þessu lagi er stelpan sem er að gera góða hluti ONe LOVe BIGs
ok my bad, átti að lesa þetta nýtt skóla rapp dæmi, fatta ekki hvað fólk tekur allt svo alvarlega, fólk er fljótt að dæma. Jájá ok ykkur finnst þetta lag sökki gott mál, mér finnst það fínt. Hengið mig, en það væri gaman að sjá fleiri íslensk rappmyndbönd.
fólk má alveg hafa sínar skoðanir þannig að ef hann fílar þetta gott mál…en varðandi fleiri íslenskt rappmyndbönd voru rottweiler ekki að gera myndband við XXX og Sönn Íslensk Sakamál correct me if i'm wrong
Þetta lag er bara með því versta sem ég hef heyrt lengi. Þau eru að reyna að hafa þetta eins og eitthvert gangsta myndband og þetta virkar alls ekki. Þetta lítur út eins og S club 7 í gangsta fíling. Síðan fjallar textinn ekki um neitt annað en hvað lífið sé ömurlegt. Stelpan er nú svo sem ágæt en annað virkar ekki.
“I take the clip out, and hit you with the back of the gun/then put it back in and shoot you in the back if you run”.Jadakiss-“I don´t care”
ef það er ekki búið að segja það hérna langar mig að bæta því við að afkvæmi guðanna eru líka að farað gera myndband við lagið “hættu að hringja í mig”
Rottweilerhundarnir eru líka búnir að gera myndband við fokk þú og þitt krü, checkið á beyglunum, bílunum og drykkjunni. Það er reyndar bara spilað eftir 2100 klst á kvöldin ???? !W!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..