get þolað álagið sem ég hef lagt á sjálfan mig
kominn er sá áfangi og ég er kominn á það skrið
í óráði, mig óraði að hugsa um mína ó hagi
lélagan skít sem ég hef gert en það mig þó grætir
að óætir bitar sem komu voru eins og allt annað
sem aðrir höfðu gert og það getur verið vart markað
svo fékk ég leið á rímum sem ríma ekki neitt
hvað er ég svo að gera sýna að það allt of létt
fyrir mig að finna orð sem kanski passa saman
get ég þá talað um rímur? eða bara sagt mig rappara
kíli þá bökkuna, snerti öklana, frekar leggja það á mig að finna rím og flæða síðan ört um það
þetta fyrir ofan var gert á nokkrum mínótum og er rusl það er erfiðara að finna orð sem RÍMA og geta haldið þráðinum á textanum textinn fyrir neðan tók svona 2-3 vikur að semja með pásum, hvort merkir það betri rappara að leggja á sig erfiði og tíma við að semja texta eða skrifa bara línurnar og hafa einhver orð sem passa varla saman afhverju haldiði að mikið af íslensku hiphop er bara ekki að gera sig?
sperri eyrun er berast mér fréttir frá hröfnum tveim
frá þrem valkyrjum, ætti að vara mig á öllum þeim
sem glottandi hafa svikið sína blóð bræður
einu auga dottandi, sagt er að ég verði bálfærður
verið gintur af eigin girnd ey geingið í ógöngur
er lofaður af goðunum er farið er í hólmgöngur
virðist bölvaður af deiginum, er af kveldi kominn
og í skjóli næturs verða hin mestu veldi rofinn
á grjóti er hausinn er brotin á, fundin er rotin þrá
með alvæpni og skilin eftir verða mörg opin sár
það skal ey höggva en ég hegg nú samt
því það sem hefur unt mér best er rökkrið svart
óðinn hefur gefið mér styrk fyrir mínar hefndir
og eftir öll mín víg skulu landvættir vera nefndir
það lángt fyrir mína tíð sem vefur minn var ofinn
þegar kemur að því þá lygg ég jörðu niðri rotinn