Til allra litlu hnakkanna minna þarna úti, bjór enn ekki canabiz… nei ég elska ykkur.
Semsagt vangaveltur tánings á sunnudagskvöldi gerðar á formi ljóðlistar, formi hip-hops.
Imo skemmtilegt rím á köflum og skemmtilegasta topicið að drulla yfir hnakka og talum stelpur.
Betrenn fyrri textinn minn jahh, já eða nei?
Bara plíz gefið mér uppbyggjandi komment. Skítkost vel þegin svo lengi sem það er eitthvað vit í þeim… Bara enjoy.
ps. gleymdi bestu afsökuninni á eftir að fínpússa… bara uppkast sko :D
————————————-
reyni að skilja stelpur, finna svarið/
Koma bara fleiri og fleiri spurningar á blaðið/
“vandamálið er ekki þú bara núna er vitlaus tími”/
Já ok frábært ég bíð þangað til að tíminn líði/
enn klukkan er stopp, svo ég fæ alltaf sama svarið/
Stelpur þið eruð ekkert nema vandamál bara farið/
nei komið aftur ég get ekki án ykkar staðið/
Ligg kalla á hjálp, enn engin heyrir kallið/
Stelpur vilja stráka, sem eru kvenlegri enn þær sjálfar/
ég fæ bara stelpur með corpsepaint, einsog þær séu dánar/
Bara sjálfsmorðs stelpur, engar hnakka mellur/
Langar að næla mér í kvensu, ánþess að vera á creatíni og sterum/
Enn brúnkuklúta maðurinn situr með tveim heitum ljóskum/
þeir eru allir eins, bara klónun, og kalla stelpur hórur/
reyni að skilja stelpur, finna svarið/
Koma bara fleiri og fleiri spurningar á blaðið/
…reyni að skilja stelpur, finna svarið/
Þetta lag er umm ykkur, flóknu stelpur sem eruð samt svo einfaldar/
Hatar hnakka og pleyera, enn ertu virkilega að meina það?/
hann Mætir með nýjar strípur, og tvær stolnar skrítlur/
Og gjess what hann keyrir þig heim á nýja bílnum/
Hvað er málið með að vera allir í eins röndóttri peysu/
Allir með allveg eins dú, allveg eins greyðslu/
Rífið svo kjaft einsog ekkert sé sjálfsagra/
Skiljið eftir hip hop hausa brjálaða/
áðurenn hann nær að henda línu á þig, ertu hlaupinn á skrið/
Hvað myndirðu gera ef einhver myndi seta byssu í málið/
Þetta eru bara þessir tímar sem við lifum á
Þetta er bara þeirra lífsskoðun, virðum þá/
Ekki fyrren þeir láta mig og mitt fólk í friði
ekki fyrren þeir láta mig og minn hóp í friði
reyni að skilja stelpur, finna svarið/
Koma bara fleiri og fleiri spurningar á blaðið/
…reyni að skilja stelpur, finna svarið/
Enn það er ákveðinn hópur af stelpum sem vill okkur/
Við virðumst alltaf missokkur og enda í sorgum/
Því að þegar þú ert kominn í samband kominn með stelpu/
þá virðist maður fyrst verða ELTUR af mellum/
sem Vilja bara enda sambandið milli þín og hennar/
Löngu búinn að fatta þetta, skrifa um það texta/
Samt mun ég falla í sömu gryfjuna aftur og aftur/
Þessi grimma veröld er svalur og kaldur staður/
Hitti furðulega stelpu um daginn, byrjaður að dreym'ana/
Einsog dabbi sagði… ef Þeir eiga að vernda þig, hver verndar þá englana/
ég er ekki trúaður enn ég leit á hana og sá eitthvað guðdómlegt/
Hef pláss fyrir hana, núna er hjartað mitt svo tómlegt/
Hef ahyggjur af henni þarf að hittana, man barekki nafnið/
Hún kallaði á hjálp inní sér, man kallið,/ man barekki nafnið
…Missti kjálkann í jörðinna, já bókstaflega/
Man samt ekki hvað hún hét, var það stórt-nafn-eða?/
(já bókstaflega)
(var það stórt nafn eða)