Ég fór strax, og ég frétti að rottweiler-diskurinn væri kominn út, í skífuna og keypti mér eintak á 2390 kr. stikkið sem mér finnst bara gott en hér er track -listinn yfir diskinn og nöfnin á þeim sem koma nálægt hverju lagi.
1.Introduzione (Bent,Erpur og Lúlli)
2.Sönn Íslensk Sakamál (Bent,Erpur og Lúlli)
3.Bent Nálgast (Bent og Lúlli)
4.XXX (Erpur, Lúlli og Ómar)
5.Beygla (Bent, Erpur, Elvar og Lúlli)
6.BlazRoca Achbar (Erpur, Qusei og Lúlli)
7.Ég elska fólk (Bent og Eiki)
8.Hí á þig (Bent, Elvar, Lúlli og Ómar)
9.Stígið upp (Bent, Eiki og Erpur)
10.Við erum topp (Bent, Erpur og Lúlli
11.Real Hyb Hob 1 (Eiki, Erpur og Pétur Long)
12.XXX Grand Danois (Bent, Erpur, Lúlli, P.I.S. Patrick, U-Manden, Mc Meller og Nikotino)
13.Þér er ekki boðið (Bent, Elvar, Erpur og Lúlli)
14.Þú getur ekkert (Bent, Erpur, Jón M og Lúlli)
15.Real Hyb Hob 2 (Eiki, Erpur og Lúlli)
16.Xll Vandamál (Andri, Bent, Davíð, Erpur, Eyjólfur, Finnur, Halldór, Magnús, Mikael, Stefán, Toggi og trausti)
Mitt mat á þessum diski er eitt orð “Snilld” frá byrjun til enda. En mér leiðast bara tvö lög það eru XXX og Við erum topp. Þau eru ekki góð en bestu lögin eru Beygla og Stígið upp. En ef þið hafið tíma endilega póstið ykkar skoðunum.