það dinur á sál hanns svo hlustið þið allir
Helli demba sem lendir beint á sálinni
af alskonar leiðindum sem streimir niður andiltið
talinn vera hálviti útaf öllum látunum
reyndað standa í lappirnar en drukknandi í tárunum
kallið kemur úr fjarska röddin hanns bergmálar
rigningin drepur niður kallið og það endar þar
hann sér þarna að hann er einn og yfirgefin
og biður að hann vakni upp og það ringi ekki
hann standi yfir eldi í kjærleika og hlíju
vonar að hann gæti byrjað allt upp að nýju
svo að sársökanum og leiðindunum hætti að rigna
á góðum stað sem allt er gott og ekkert gæti hann hinrað
hann er djúpt inni í draumnum í sinni paradís
svo vaknar hann upp einn í rigningunni standandi
(Viðlag)
Hann leitar að hjálp en of mikil rigning
er á leið að gefast upp á hann þetta skilið
en hraustleikinn er mikill og hann reynir að standa
því berst hann móti uns hann hættir að anda
nú stendur hann í rigningunni kaldur og votur
hreyfingarlaus hann starir í norður
hugsar um góðu minningarnar úr bænum
sem flutu svo burt með rigningar læknum
hann særður stendur og hugsar um lífið
rennblautur utan sem innan en rignir
hann finnur ei fyrir tilgangi lífsins
sem hann ei hýsir því rennblaut er myndin
myndin af lífi hanns sem að hann fargaði
en núna er hann harðari svo hann reynir að standa sig
hann reynir að sanna sig en fær ekki að reyna
heldur fær öll leiðindin og finnst hann vera að deyja
hann er flúinn heimann og finnst enginn sakna hanns
stendur einn í rigningunni og rétt nær að anda
afhverju þarf hann að bera heiminn á herðunum
hann stendur kirr og starir í norður en hrekkur upp
(Viðlag)
Hann leitar að hjálp en of mikil rigning
er á leið að gefast upp á hann þetta skilið
en hraustleikinn er mikill og hann reynir að standa
því berst hann móti uns hann hættir að anda
Hann vaknar nú upp og lýtur til hliðar
hann sér ekkert líf bara útaf sem myndast
það myndast leiðindum sársöka og syndum
allt fullt af illsku því kærleikur var myrtur
hugsunin brengluð og hann heirir raddir
sem að öskra hlauptu samtaka allir
hann heirir kallið og tekur til fóta
leitar einhves lífs og spennan hún ólgar
á flótta hann sé lítla ljóstýru í fjarska
léttir yfir drengnum því vonin er þarna
hann fylgir því bjarta og óðar hann nálgast
auðveldara að anda og allt verður gaman
hann er kominn að ljósinu og núna hann sér
fullt full af leitarmönnum leitandi hér
þarna koma mamma og pabbi keirandi í bílum
í faðmi þeirra hann finnur til undankomu og hlýju
(Viðlag)
Hann leitar að hjálp en of mikil rigning
er á leið að gefast upp á hann þetta skilið
en hraustleikinn er mikill og hann reynir að standa
því berst hann móti uns hann hættir að anda
Bætt við 9. apríl 2007 - 04:12
segja ykkar skoðun á þessum texta
Vann Rímnaflæði 2008, en hef ekki látið fara neitt fyrir mér í þessum blessaða rapp heimi.. en lifi Evilmind og Arnar Freyr