Bróðir minn var góður strákur
Hagaði sér vel eins og áður
Þetta var maðurinn sem vildi bara frið
En það gerðist eitthvað þegar hann fór í eiturlyf
Sá strax að þetta var ekki minn bróðir
Fíknin tók hann á rauðar slóðir
Þetta er maðurinn sem barðist fyrir góðum málstað
Og létu hann verða drengin sem hann er í dag
En hann sökk bara dýpra og dýpra
En innst inni vissi hann að hann vildi skipta
En það var sama hvað hann barðist
Því áður en hann myndi vita þá vær’ann farinn
Ég var farinn að vona að þetta væri einn af mínum draumum
Og að bróðir minn hafi ekki verið syndandi með draugum
Síðan tók hann eftir því að hann var farin að þroskast
og sagði “Bróðir ég skal geta þetta hvað sem það kostar”

hehehehh