sæll.. montana brusarnir sem seldir eru í exodus kallast hardcore og eru búnir til á spáni og þessvegna ekki gerðir fyrir þennan kulda sem er á íslandi. svo að þegar það er kalt úti þá frussast bara eitthvað útur þeim og eiginlega ekkert hægt að nota þá.. það er alveg hægt ef þú heldur þeim hlýjum kannski vefja þá inní peysu og ofan i tösku eða eitthvað. en hinir brúsarnir montana black.. eru gerðir í þýskalandi og höndla þar að auki meiri kulda og ég fíla þá bara einfaldlega betur.. næ betri stjórn á þeim osfrv. báðar tegundirnar eru mjög mikið notaðar.. og aðrir fíla hardcore betur..