Vers 1:
Svo ógeðslega getnaðarlegur líkami/
sé það augunum á henni að hún er að fíla-mig/
æsandi dans og tælandi augnaráð/
með þessum hreyfingum hún er búin að kaupa-strák/
Engar tilfinningar bara hreinn losti/
gredda sem sem setur siðferðið á botninn/
heitar hreifingar en ekkert nafn/
bara einnar nætur kynlíf og unaðs dans/
Reyni að vera herramaður en hún er of æsandi/
Röddin svo mjúk en samt svo tælandi/
þegar hún hvíslar “koddu heim með mér”/
”langar alltof mikið að finna fyrir þér”/
Nóttin er ung og hjartað er við það að stoppa/
heilinn tómur og fyrir alla skynsemi búið að loka/
Heillaður af fullkomnum rassinum/
fleginn kjóll, brjóstin æpandi í gapinu/
Klíp mig til að vera viss um að ég sé vakandi/
með fullri rænu, virkilega standandi/
Ditchum fólkið og förum út-af-staðnum/
hún með breezer og ég með kaldan úr-krananum/
Búin að djamma frá sólsetri og fram á nýjan-dag/
er að fara með henni heim og er að fíla-það/
svíf í gegnum heiminn í losta-vímu/
með bjór í annari og í hinni flotta-píku/
kæruleysið allsráðandi, ábyrgðin er ekki til/
erum á leiðinni heim til að spila kynlífs spil/

Chorus:
Ekkert nafn bara þokki
Engar tilfinningar bara losti
Svo næs að þekkjast bara í eina nótt
ekkert nema kynlífið innantómt

Vers 2:
röltum heim og leiðumst hönd í hönd/
vitum ekkert en samt halda okkur engin bönd/
Búin að labba í sirka hálf-tíma/
blöðrur útaf skónum, mig farið að sár-svíða/
þögnin allsráðandi en samt svo þægileg/
finn á því hvernig hún kyssir að hún er æst-í-gegn/
loksins komumst við inn fyrir húsins dyr/
varla kominn inn fyrir þegar hún grípur mig/
dregur mig í gegnum ganginn og inní-stofuna/
shiiii… það er kominn svaka hit'í-konuna/
hún tekur mig og hendir mér í stólinn/
dansar kjöltudans og fjarlægir kjólinn/
ég hef aldrei séð jafn kynæsandi undirföt/
heitur líkami, hún vefur sig um-mig-gröð/
unaðurinn að ná hámarki en þetta er byrjunin/
þetta er draumaland og tíminn situr-kyrr/

Chorus:
Ekkert nafn bara þokki
Engar tilfinningar bara losti
Svo næs að þekkjast bara í eina nótt
ekkert nema kynlífið innantómt