Ég elska Nas, mér fannst Hip Hop Is Dead bara mjög góð, ekkert meistaraverk, en ég meina, ég er ekkert að búast við því af svona kempum eins og Nas… ekki það að ég sé eitthvað að upphýfa meðalmennsku þá vil ég meina að fá fínar plötur frá þessum gaurum er eitthvað sem maður ætti bara að vera sáttur við þar sem þessi leikur sem þeir leika er svo mikið “hit or miss”…
annars er Blunt Ashes að mínu mati eitt af betri hiphop lögum 2006, og já titilagið á plötunni, sem og Thiefs Theme af Street's Disciple er bara svo þið vitið og ef þið eruð að pæla upprunarlega lagið ‘In-A-Gadda-Da-Vida’ með hljómsveitinni Iron Butterfly, band sem tók það upp undir nafninu ‘In the Garden of Eden’ en svo þegar þeir hlustuðu á upptökur af sjálfum sér daginn eftir (marijuana party) þá heyrðu þeir sig bara segja nafnið bjagað , eða “In-A-Gadda-Da-Vida”, sem annars hefur enga þýðingu :)