Já, ég veit ekki hvað er málið. Ég sendi könnunina inn og húnm átti að koma strax inn en gerði það einfaldlega ekki og það kom ekki fram að nein væri inni svo ég sendi hana aftur en þegar ég tjékkaði á könnunum var hin í bið og þú getur ekki cancelað eftir að hafa samþykkt þannig, my bad. Sorry ;)