HIPHOPÞÁTTURINN ORÐ
Hiphopþáttur íslenska lýðveldisins

ÁRSLISTI 2006 - FJÖGURRA TÍMA VEISLA

Miðvikudagskvöldið 12.janúar klukkan 20:00 - 00:00

EKKI MISSA AF ÞESSU !
Farið verður yfir allt það helsta sem gerðist í HipHop tónlist 2006, rennt yfir helstu viðburði og góðir gestir kíkja í heimsókn og kasta kveðju.

——————-

ÁRSLISTAKVÖLD ORÐS
Verður haldið á Barnum nk. föstudagskvöld.
Fram koma:
ARKIR
THUNDERCATS
(o.fl.)
Ómar Ómar og Steve Sampling verða á einum og tveimur.
FRÍTT INN

..nánar kynnt í næsta ORÐ þætti.

——————-

Friður út !