ATH.
Eftirfarandi er eingöngu mín skoðun á málinu.
Ekki alltaf.
Þetta auðvitað á alls ekki við öll lög, en ef við tökum dæmi um gott lag þar sem þar er talað í byrjun þá get ég nefn Minority Report með Jay-Z til dæmis.
Þá er það í heila mínútu þar sem það er talað, og svo byrjar lagið sjálft. Mjög gott lag að mínu mati.
Svo er það líka Stick 'Em Up með Quarashi af plötunni Xeneizes þar sem það er talað í byrjun, og ég er að fýla það.
Passar frekar við við lagið af mínu mati.
Fort Minor - Get Me Gone, þar er byrjað að tala í byrjun lagsins, mér fannst það nú bara fínt til að byrja lagið.
Get bara ekki ýmindað mér að hann byrji lagið á söngnum þar.
Gæti nefnt fleiri ef ég myndi muna eftir því, en ég man svo ekki eftir neinu sem er lélegt þegar það er talað í byrjun.