Ég og eflaust margir aðrir grétum lengi vel þegar Morgunblaðið birti á sínum tíma litla grein um að Cypress Hill væru hættir. Til að undirstrika þessar fréttir kom út Greatest Hits plata og meðlimir Cypress Hill fóru að sinna Solo verkefnum og gera efni með öðrum (GZA og Muggs t.d.).

Núna í einhverju eirðarleisi finn ég Cypress Hill á Wikipedia og rek augun í Years active 1986 - Present.

Hélt að þetta væri bara skortur á uppfærslum þó það sé mjög sjaldgæft á Wikipedia. En svo skrolla ég lengra niður og finn þetta:

In December of 2005 a best of compilation album titled Greatest Hits From the Bong was released including 9 hits from previous albums and 2 new tracks. The group's next album is tentatively scheduled for an early 2007 release.

Sömuleiðis sé ég að Cypress Hill heimasíðan er ennþá uppi, http://www.cypresshill.com/

Vissi fólk af þessu?