tek upp litina og byrja að mála/
fell andliðið á mér milli tára/
hatur sársauki og hjartað fullt af sorgum/
lifi í dag en verð kannski dauður á morgun/
eftir hverju bíða og af hverju að hanga/
dauðan banka á dyrnar og er að spá í að ansa/
annar dagur og sjálfsagt önnur erfiði/
get ekkert farði því erfileikinn eltir mig/
hugsa um hlutina og með því seg ég dýpra/
það er ekki alltaf þannig hið góða sigar illa/
ef þetta lífið þá lifi ég í heimi martraðar/
horfi upp og spyr og ég krefst svarana/
ljósið er lítið og heimurinn er dimur/
bíð eftir því að vera engil á himnum/
BBQ öskrar en heyrið þið kallið/
nú er seinasta blaði af rósini fallið/
eins og eldur verið að ösku slökknar á kindlinum/
ég vona bara að skilaboðin skili sér með vindinum/


BBQ
Ekki einu sinni reyna það/