Hefur einhver hlustað á nýju Busta Rhymes? Ég er svo ó-mikill Busta maður. Og bjóst ekki við rassgati af þessari plötu. Hún kom mér alveg nokkuð vel á óvart. Það langbesta við hana er hversu gestrisinn hann er. Inniheldur meðal annars pródúserana, J Dilla, Dj Scratch, Timbaland, Dr. Dre og Eric Sermon. Svo kónga eins og Rick James og Stevie Wonder. Einnig Q-Tip, Marsha úr Floetry, Raekwon og Nas.
Mér finnst bestu lögin: New York Shit (Feat. Swizz Beatz) prod. Dj Scratch, You Can't Hold A Torch (Feat. Q-Tip & Chauncey Black) prod. J Dilla, Been Through The Storm (Feat. Stevie Wonder) prod. Sha Money XL.
Fín plata.