Eyru sem að plata þig, Augu sem að gráta-oft/
Vindkveða í hnakkan þó að það sé blánka-logn/
Augun þau tárast-svo, fyllast af vatninu/
en ekki örvænta því að vatnið fylgir hamingju/
hljóðið í blaðrinu, sem að eyrun þín hlusta-á/
og það sem þú átt, jafnvel þú ruglar-þá/
blundar smá, en eyrun þín hata-þig/
hávaðin byggist upp svo þú ert vakandi/
dagurinn lengist eyrun burt frá þér hlaupa/
það kemur seinna í ljós að þú sérð ei án augna/
og sumir halda að augun koma-af tilviljun/
en flest góð augu greina kjarnan frá hisminu/
jafnvel þó það rignir-stutt, böndin ei slitna/
augun þín skilja, en eyrun vilja ekki vita/
eyrun skilgreina vilja, en hverjir eru verndandi/
ef að eyrun eru óvinir og augun þau elska-þig/
Var að ljúka þessu…. Endilega kommentið eins og vitleysingjar kæru hugarar.