Ég var á videoleigu. Frændi minn hélt á tveimur myndum, einhverri strandarmynd og Who's The Man. Völdum þá síðari og líf mitt breyttist. Sú mynd inniheldur “leikarana” t.d. : Run DMC, Flava Flav, Guru, Cypress Hill, Freddie Foxxx og marga marga fleiri í þessum dúr. Eftir það hætti ég að hlusta á Backstreet Boys og Five og fór að hlusta á t.d M.U.G- með OC, Fred Foxxx og Primo, Fullt af gangstarr, og svo Kronik þættina. Sem breyttu lífi mínu einnig. Svo komu auðvitað Rottweiler sem kynntu mig fyrir ísl. rappi.
Lovin' this hip hop shit since like 2000.