Rapparinn og taktsmiðurinn RZA úr hljómsveitinni Wu tang cla var staddur á Íslandi um áramótin.
RZA var ásamt leikstjóranum quentin tarantino, en RZA sá um tónlistina í kill bill 1 og 2
Ísleifur þórhallson sem sá um dvöl quentins og Rza á íslandi sagði í viðtali við dv
að það væri all ekki ólíklegt að Wu tang clan myndi halda tónleika hér á landi á árinu.
hljómsveitin sem kom fyrst framan sjónarsviðið áraið 1993 með diskinn “Enter The WU Tang”,
sem þótti bulta hljóma í gangi í hiphopi og höfðu fáir séð jafn hráa, orkumikla og frumlega hiphoptónlist.
meðlir hljómsveitarinnar röppuðu um lífið í New York, en í textoum þeira voru þeir með slangur og skírskotanir í kínveriska alþýðutrú og baradalistamyndir.
í hlómvsveitinni er margir þekkir rapparar og má hrelst nefna Medhod man, Raekwon, ghostface killah, GZA, RZA
og eingin var í hljómsveitinni ol´ dirty bastard (ODB), sem var þekkur fyrir flest annað en herramesnku,
en ol´dirty bastard lést úr hjartaáfalli áraið 2004 hann var þá nýbúin að semja við rapparann Jay-z um að gefea út plötu hjá útgáfufyrirtæki hans.
wu tang hafa gefið út sex plötur og kom sú síðasta úr í fyrra það var platan legend of the Wu Tang sem var eins konar ,,best of plata".
wutang hafa heitið því að að halda allsherjar tónleikaferð í ár og verður gaman ð sjá hvort þeir bætist í hóp íslandsvinnana