setti á fm núna, eftir að þú sagðir þetta, þá var einhver gaur að tala undir shook ones beatið og svo bara koma eitthvað backstreetboys eða nsync eða einhver viðbjóður ;P
Hehe, ég kaus Talib Kweli því ég hafði ekkert hlustað á Pharoahe Monch. Sótti mér svo disk sem heitir Internal Affairs með Pharoahe Monch og er búinn að hlusta á hann. Held ég myndi bara snúa votinu við og kjósa Pharoahe Monch :D
samt ekki, þeir eru bara með ólíkan stíl.. Persónulega finnst mér textarnir hans Talib's flottari, en mér finnst Pharoahe koma orðunum út úr sér á flottari hátt. En það er bara mitt álit.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..