Jæja, nú er rétt rúm vika eftir af árinu og langaði mig að vita hverjir væru 3 bestu diskar ársins að ykkar mati!
Þetta ár var að mínu mati mjög nett ár í hip-hopi :)
Margir mjög góðir diskar sem komu út ( Common - B.E, Dangerdoom, Sage - Healthy Distrust, Zion I - True & Livin', Late Registration, Atmosphere - You Can´t ..og fleiri :) )
Svo væri líka töff ef þið mynduð segja hvaða diskur kom ykkur á óvart.
Allavega svona væri þetta hjá mér ( ég átti í miklum erfiðleikum með að velja hehe :) )
1. Cage - Hell's Winter
2. Atmosphere - You Can't Imagine How Much Fun We´re Having
3. Zion I - True & Livin'
Mestáóvart 2005:
Fort Minor - The Rising Tide
hehe, fannst frekar fyndið að forsprakki Linkin Park ætlaði að reyna fyrir sér í hip-hopi og ég hafði enga trú á að þessi diskur yrði eitthvað svaka. Svo hlustaði ég nokkrum sinnum yfir hann, heelvíti góður :)
En endilega segið ykkar skoðun.