Diskurinn Greatest Hits from the Bong kemur bráðum í verslanir. Ég held að flestir átti sig á því bara frá nafninu að þetta eru engir aðrir en Cypress Hill.
Þetta er 12 laga diskur með öllum helstu lögum Cypress plús tvö ný The Only Way og EZ Come EZ Go. Einnig verður reggí remix útgáfa af laginu Latin Thugs.
Mæli með að fólk fáir sér eitt eintak þegar hann kemur!