Ég er sennilega bara eitthvað að rugla.
En ég tek bara þá frægustu sem dæmi 3 úr hvoru
EAST COAST - Þeir eru meira svona sweet.. svona einhvernveginn rólegri, en samt alls ekki rólegir.. Já þeir eru eignlega með svona softara Rapp
t.d. Biggie, NaS og Jay-Z
meðan WEST COAST er svona.. harðara.. meira svona “Hardcore gangsta sjitt” (samt alls ekki allt hardcorerap)
t.d. NWA, Snoop Dogg, 2pac, (The Game?)