Verð að vera ósammála um það. Textalega séð finnst mér Nas bera höfuð og herðar yfir Jay-Z, Illmatic er ein besta plata allra tíma og þér sérstaklega textalega séð.
Hins vegar með tímanum hefur mér farið að finnast Jay-Z líflegri og skemmtilegri. Vona samt að þú hafir tékkað á Illmatic, annars er ekkert að marka orðin þín.
Þeir hafa báðir samt mistigið sig alltof oft. Sérstaklega Nas með I Am og Nastradamus.
!!!!!! Ofmetin segir hann, allra tíma segir hann… N.Y. State Of Mind, It Ain't Hard To Tell, Halftime, Memory Lane og svo The World Is Yours sem hlýtur að teljast eitt besta hip hop lag allra tíma… Þarf að ræða þetta eitthvað frekar?:)
Nas er betri :P Jay Z er svo mikið nörd. Og leiðinlegur. Þúst það er ekkert að því að vera “Nörd” en að vera leiðinlegur er mikið að ! Nas ownar hann :0
Sko, Ekki það að mér fynst ekki tónlistin hans góð. Ég virði hann mjög mikið. Það er bara ef það er sagt “Veldu milli jay z og Nas” þá vel ég Nas :O Og ég kom óvart með leiðinlegt skot á jay z í leiðinni. Sorry :i
ok ég virði Jay-Z eftir að ég heyrði R.I.P lægið fyrir Biggie Smalls. en nas á svo mörg góð lög. og lög sem hafa eithverja mekingu. en ég veit ekki hvort er betir því að þeir eru svo ólíkir þetta er eins og dæma á milli biggie og tupac´s. tveir ólíkir stíllar og það er samt nas sem hefur betur hjá mér því að ég fýla rappið sem hann var að gera. en þeir eru orðnir báðir FM tónlist;)
sko.. nas hefur gert classic.. þ.e.a.s. Illmatic.. ég get ekki talið neitt af verkum hans Jay-Z vera eikkerja sérstaka klassík neitt.. þannig að ég verð að segja Nas.. hann er betri en Jay Z á allann veg
“enginn veit hvað hann hefur átt fyrr en það er glatað
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..