Í tilefni af því að Tupac dó 13. September fyrir 9 árum, þá ætla ég að hafa þögn í 1 mín í minningu hans á morgun klukkan 18:00 og hvet alla til að taka þátt með mér.
In my death, people will understand what I was talking about.
This is your life and it's ending one minute at a time…
Þú ert náttúrulega ekki að gera lítið úr 2Pac með því að segja skoðun þína. Allar skoðanir leyfðar, en þetta er einmitt eitt umdeildasta umræðuefni í hip hopi. Biggie eða Tupac, sjálfur kýs ég Tupac en það fer bara allt eftir einstaklingunum að ákveða fyrir sig.
haha..NEI…hann fékk að gista á sófanum hans, en hann græddi ekkert hip hop-lega á að vera með tupac..tupac er ekki ástæðan fyrir að biggie er á topp 2..þetta er ekki eitthvað 50 cent - Game shit..
allavega var mér sagt þetta .. að fyrsta skipti sem að biggie rappaði fyrir framan alla var þegar 2pac leyfið honum að fara með honum og rappa ég sel þetta ekki dýrara en ég fék þetta ;)
ég er ekki það gamall að ég viti það..var allavega svona 2 ára þegar það gerðist eða eitthvað..kannski ekki fæddur…þannig að ég ætla ekki að tala um eitthvað sem ég veit ekkert um..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..