Þetta bara sannar það hvernig þessi músík getur hljómað öðruvísi í eyrum mismunandi manna.
Sjálfur fýla ég stýlinn hjá HH, þeir eru ekki eins og Móri að því leyti að upphýfa glæpa og MJ ímyndina meira eins og kúlið og bjórinn og finnst mér það þægilegri tónlist.
Þeir koma mun líflegri út en Móri þó svo að ég veit vel að maðurinn er kannski mun betri rappari enn Erpur þá finnst mér Erpur samt vera betri, know what I mean?
Enn um hljómsveitir sem gætu verið næstar á leiðinni þá efa ég að Cypress fari að koma á næstunni, þeir ákváðu að hætta gefa út efni saman í fyrra enn túra þó eitthvað saman ennþá enn oftast bara á stór tónleikum. Væri samt meira enn til í að sjá þá live, enda uppáhalds hljómsveitin mín.