Æj plís. Ef þú hlustar bara á mainstream hiphop eða 90´s, þá er það allt í lagi. En 50 Cent er bara nánast sama tóbakið og þessir back in the days(ekkert verri þannig séð meina ég).
En þú segist bara hlusta á hiphop en segir líka að allt hiphop sem hefur verið að koma út á seinustu árum sé ömurlegt. Efast um að þú hafir leitað eitthvað annað en í þetta sem kemur frá MTV og slíkum stöðvum.
Allavega hefur hiphop verið í stöðugri þróun og eins og staðan er í dag, þá finnst mér Def Jux og Rhymesayers labelin vera að gera bestu hlutina. Með kalla eins og Aesop Rock, El-p Murs, Mr.Lif, Brother Ali, Rjd2 Atmosphere(Slug og Ant), Cannibal Ox(hljómsveit) og marga fleiri. Ef þú hefur tékkað á þessu og segir að allt hiphop í dag sé lélegt, þá tel ég þig skrýtinn.
Ættir einnig að tékka Madvillian, Mf Doom(Madvillian), Madlib(Madvillian), Sage Francis, Roots, Loop Troop, Buck 65, Common og ég gæti haldið endalaust áfram að telja.
Ég bara að koma með tillögur fyrir þig og þú ættir endilega að kíkja á þetta ef þú hefur ekki enn gert það.