>Ertu alveg frá þér !!!!!!!!!!!! Er hip hop SVÖRT tónlist ? Klassísk tónlist hlýtur þá að vera HVÍT tónlist ?
Þó svo að menningin sem skapaði tónlistartegundina hafi verið að mestu leyti svart fólk þá þýðir það ekki að svart fólk hafi einkarétt á henni. Listform er ekki eitthvað sem einhver hefur einkarétt á. List ÞRÓAST !!!!
>25.000 manns mætti á eitt stykki hip hop djamm í þýskalandi þar sem örugglega 80% fólksins var “hvítur” eða af hvítum stofn og flestir skemmtikraftarnir líka, ætlarðu að segja þeim að tónlistin sem hljómaði væri eign svartra manna í Brooklyn ?
Nei en ég ætla svo sannarlega að segja þeim að tónlistin sé upprunin í Suður-Bronx, ekki Brooklyn, og komi frá fátækum svörtum krökkum og Porto ric-önum. af því að því má ekki gleyma.
>Allar skoðanir hafa rétt á sér en MÉR og örugglega FLESTUM öðrum finnst lásí að setja rasískar línur í textana sína. Hvað ertu svo að tala um að þá væru bara klúbbatextar og jiggy shit ef því væri sleppt, sjálfsvitund er uppistaða allra texta Talib Kweli, jákvætt viðhorf gagnvart hip hop-i í textum Black Eyed Peas og ýmiss gagnleg málefni í textum Roots. ALDREI NEITT SVART NEFNT !!! Meira að segja Public Enemy voru aldrei með rasískan áróður þó að þeir séu ein pólitískasta hip hop grúppa síðari tíma.
Aldrei neitt svart nefnt? Semsagt, af því að flestir sem kaupa Hiphop eru hvítir, þá á EKKI að rappa um, og fræða okkur um sögu og menningu svartra. og þrælahaldið, og kynþáttahatur og öll önnur mikilvæg málefni svartra?
>Mættu svo á hip hop djammið 1. og 2. júní þar sem koma fram SVARTIR og HVÍTIR menn sem eru ekki einu sinni að pæla í húðlit og hlutaðu á jákvætt hip hop sem snýst um sjálfsvitund og umhverfið í heild.
Það ætla ég að gera. Það eru tveir hlutir sem lætur fólk af mismunandi uppruna, kynþáttuoi, trú, útliti… koma saman. Annað er stríð, og hitt er tónlist. and thats a beutiful thang.
>Eitt orð eyðir öllu sem heitir rasismi……GLOBALIZATION !!!!! heimurinn er minni en hann var og við erum meðvitum um hann, miklu frekar en forfeður okkar. Við ættum að læra af þeirra mistökum og hætta með þetta SVART og HVÍTT bull..
Já, við verðum að læra af mistökunum EN GLEYMA ALDREI SÖGUNNI. Ef við gerum það, þá endurtekur sagan sig.
-Þetta er minn túkall,
GSI