ég er á þeirri skoðun að rapp sé ekki tónlist.
t.d. ég hlustaði fyrir slysni á snoop dog um daginn. þetta lag sem ég heyrði hét “drop it like your hot” held ég. þetta lag var með daufum takti og engri laglínu (eða bara sama nótan allan tíman). það var ekki spilað á nein hljóðfæri frekar en í öðru rappi og kunni snoop dog ekki að syngja.
þetta er svona með allt rapp, ég tók bara snoop dog til dæmis. mér skilst að rapp gangi bara út á texta (er þá ljóð tónlist). tónlist á að búa til list úr tónum ekki textum. þetta er bara lið sem er að dissa fólk út í bæ með að rappa hvresu ógeðslegt það er og gefa út á plötu.
ef þið hugsið aðeins út í það eru þetta engir tónlitarmenn. þeir vita sennilega ekkert um tónlist (eins og tóntegundir t.d. mol, dúr og vita öruglega ekki einu sinni hvað eru margarnótur í áttund).
þetta er gjör ólíkt þessu fyrir bæri tónlist sem fólk kallaði hana first. tildæmis sinfóníur, mósart og allt þetta. það er frekar fúlt að fólk skuli notfæra sér tölvur stað hljóðfæra og finst mér það eitt það ömurlegasta við rapp. rapp er þá bara eitthvað allt annað en tónlist.
svo er það myndböndin sem fara hrykalega í taugarnar á mér. þau eru öll eins. maður með tíu gellur á bikiníi,með gullarmbönd, gullhálsfesti, ber að ofan, keyrir um í limmu, á rasastórt hús með sundlaug og er bara geðveikt ríkur. þetta finst mér ekki frumlegt.
og bara eins og ég sagði áðan þá er það lagið sem á að skapa tónlistina en ekki textarnir. er eitthvað rap lag gott? ekki ef búið er að hlusta á einhver almennileg lög. það er bara einhver drullu leiðilegur taktur.
svo eru þetta bara einhverjir dópistar sem eru fastir inní þessum rapp heimi og þekkja enga aðra. frekar boring lið .negra gaurar sem stela og skjóta á hvern annan. sá það í 8 mile.