Held að þú vitir ekki alveg hvað sampl er. Sampl er semsagt hljóðbútur úr öðuru lagi, í flestum tilvikum gömlu lagi, sem maður klippir til og smíðar takt úr.
Það sem skeði hér er að ég fann þetta fína sampl, og gerði beat úr því á góðri kvöldstund. 2 dögum eftir sendi ég Þór Blaze takinn og hann kannaðist (eins og svo margir aðrir) svo andskoti mikið við þetta. Hann komst að því eftir mikil heilabrot að ég hafði notað sama hljóðbút í þetta beat og RZA ( ? ) notaði í Milk The Cow.
…. Svo einfalt er það.