Já, þetta svolítið illa orðuð spurning;
Býður líka upp á spurningar, svo sem hvað sé byltingarkennt?
T.d. má segja að Looptroop séu nokkurskonar Sósíal anarkistar en Dead Prez séu meira herskáir sósíalistar.
Ég myndi tippa á að það væru færri sósíal anarkistar til en herskáir vinstrisinnar..
Þannig að looptroop lifa kannski í meiri andstöðu við kerfið, þrátt fyrir að vera gegn ofbeldi.
Dead Prez eru auðvitað líka á móti kerfinu, og láta meira uppi með það.
Dead Prez eru meira byltingarsinnaðir í formi vopnaðarar byltingar, en Looptroop eru örugglega alveg jafn byltingarsinnaðir, bara ekki með ofbeldi sem fylgir vopnaðri bytlingu.
Þetta er ekki eins einfalt og það sýnist.