Meiniði þá keppni í skrifum einungis, ekki fluttningi? Rappi þ.e.
Væri ekki eðlilegra keppnin myndi kannski byrja bara sem ritaðar rímur, og svo þegar væri komið í 8 manna eða undanúrslit þá þyrfti að taka upp rappið. Væri bara útsláttarkeppni og þeir tveir sem efldu kappi hverju sinni myndu þurfa að nota sama taktinn? þá væri þetta bara svona diss-laga tournament. Eða ætti kannski frekar að vera bara eitthvað ákveðið topic í hverri umferð? ekki bara diss á mótherjann?