“gerið eitthvað sem er þess vert að hlustá oftar en einu sinni”
endilega gerið það næst.
Rappararnir eru undir meðallagi. Ég tók ekki eftir neinum stand-out línum, ekkert sem greip mig.
En aðalega finnst mér pælingin með taktin slöööpp. gítar og trommur, ekkert annað. þó gítaleikarinn sé ágætur þá fer svona plokk ekki að bera uppi heilt lag. sérstaklega þegar trommurnar eru ekki góðar. Akkuru er bara bassalína (sem er þó gerð með gítar, ekki bassa) á meðan sólóið stendur yfir? fengist strax smá botn í lagið með steady bassalínu. Svo er melódían bara ekki sérlega góð.
Ekki hrifinn af þessu…