Who Shot BIG L???
Big L er einn af mínum bestu röppurum ef ekki sá besti. það sem ég veit um þann textasnilling er að hann heitir Lamont Coleman fæddist 30maí 1974 og dó 15feb. 1999 (skotinn 9 sinnum í höfuðið og bringuna) það sem ég vill vita… hvaða helv. fífl drap hann???? og hvað er þetta með að drepa rappara sem kalla sig Big eitthvað! Notorius Big,Big L og svo drap skyndibitinn Big Pun(ef þið vitið hvað ég á við…gæjinn var ca.300kg) ef ég væri Big Noyd væri ég smeykur……..BANGBANG