Ef einhver er á leiðinni til Danmerkur eða vill gera sér sérstaka ferð…sem er alveg vel þess virði…. vil ég benda á þessa hip hop hátíð sem verður í Åarhus þann 27.ágúst-29.ágúst… þetta er alveg sææææækó dæmi… check it out..
<b>föstudagur:</b>
20.15 Illalive
21.00 O.R.
21.45 Gisli
22.30 Booty Cologne
23.30 Last Emperor
0.30 Little Brother
1.45 Pharoahe Monch
<b>laugardagur</b>
20.15 Ham Den Lange & K-Liir
21.00 Sheriff
21.45 Strøm feat. DJ Talkback
22.45 Sphaeren
23.45 Static & Natill
0.45 Big Daddy kane
<b>sunnudagur:</b>
20.15 Anarchi
21.00 ÅVP
21.45 Johnson & Malone
22.30 Fuld Pensum
23.30 Niarn
0.30 M.O.P.
þetta kostar 600 kr danskar sem er aðeins meira en 6 þús íslenskar…. (hvað borgaði maður fyrir G-Unit….)
hérna er meira info..heimasíða hátíðarinnar: <a href="http://www.aarhustookit.dk/">http://www.aarhustookit.dk/</a>