þú getur samplað hvað sem er með öllum samplerum, hardware og software. Þarft bara að vera með réttar hljóðsnúrur til þess.
akai Mpc (til margar gerðir) er sampler + sequencer, sem sagt hægt að vinna hljóðin til lúppunar (þ.e. að spila sömplin ítrekað í samfellu). Cubase er hægt að nota alveg eins, það er semsagt upptökuforrit þar sem einnig er hægt að raða upp upptökunum. Veit ekki með soundforge en held það sé svipað.
Mpc, cubase og soundforge eru svo með allskonar auka fítusa, effecta og slíkt. Hinsvegar eru cubase og soundforge mun fleirri hljóðrásir en mpc. ekki að maður þurfi þær allar nokkurntíman. Aðal munurinn er auðvitað að þú ert að vinna á tölvuskjá á einu, en á lcd skjá á hinu.