Farðu í einhverja byggingavöruverzlun …t.d. Brynju á Laugavegi, Húsasmiðjuna, Byko eða e-ð þannig. Kauptu þar veggfóðurlím sem oftast er glært eða hvítt duft í poka. Þú blandar þessu svo í volgt vatn skv leiðbeiningum á pakkanum (þú þarft samt ekki næstum því eins sterka blöndu og er sagt fyrir veggfóður), notaðu bara daufustu blönduna sem talin er upp á umbúðunum.
Kauptu í leiðinni stóran veggfóðurpensil. Það er svo ekkert mál að þrífa fötuna og pensilinn eftir á úr heitu vatni og einn poki af lími dugir fyrir nokkur skipti.
<b>ATH!!!!! <u>EKKI</u></b> nota hveitilímið, ég prófaði það einusinni og það var sú mesta martröð sem ég veit um !! Og ég var með mjög týpíska blöndu.<br><br>————————————————————–
:: <a href="
http://www.hiphop.is"><b>w w w . h i p h o p . i s</b></a> ::
Þar sem íslenska Hiphop menningin er í hávegum höfð