Fyrst menn eru farnir að tala strangt um frumefnin þá voru það jú fyrst þessi fjögur (ég tel líka bara upp þessi fjögur alltaf).
Svo eru það menn eins og KRS ONE og Musteri Hiphops sem hann er með sem hafa fjölgað frumefnunum uppí 9. Og þau eru (á ensku bara): MCing, Graffiti, BBoying, DJing, Beatboxin, Street Fashion, Street Language, Street Knowledge, Street Entrepreneurialism.
Það eru fleiri búnir að koma með aðrar skilgreiningar á frumefnum Hiphop menningar en maður er nokkuð öruggur að nota bara fyrstu fjögur …allavega á Íslandi !
Þið hefðuð nú samt getað sparað ykkur tíma og kíkt á Hiphop.is. Í valmöguleikunum þar er einn sem heitir “Um Hiphop” þar sem þetta er útskýrt. Þar getiðið einnig sent inn spurningar um hvað sem er sem tengist Hiphop menningu og svörin koma þar fljótlega.
<a href="
http://www.hiphop.is/modules.php?op=modload&name=FAQ&file=index&myfaq=yes&id_cat=2“>sjá hér</a><br><br>:: <a href=”
http://www.hiphop.is"><b>w w w . h i p h o p . i s</b></a> ::
Þar sem íslenska Hiphop menningin er í hávegum höfð