Auðvitað er hann í böndum og þá er rappað yfir taktana hans en RJD2 solo verður að segjast meiri instrumentall producer ehldur en hitt. Það var nú ekki mikið um rapp á deadringer, F.H.H og final frontier sem mundi varla flokkast undir heilsteypt rapplag. Produceringarnar á deadringer og flestum sólolögum hans einkennast meira af instrumentall hip hop stíl heldur en beat sem er rappað yfir, einkennast taktarnir af miklukaflaskiptingum, meira lagt uppúr trommunum(meira um breik og svona) og í sumum lögum hraðast tatkurinn og hægist eftir því sem líður á lagið.
T.D myndu wiseguys flokkast undir instrumentall hip hop þá svo ða oft sé rappað í lögunum þeirra o.s.f.v.
'eg var meira að tala um RjD2 og sólóprojectin hans enda koma þau oftar upp í huga manns þegar mar heyrir talað um hann. Soul posisition finnst mér aðeins öðrusvísi produceringar hjá honum.´
En RJD2 er víst ekki bara instrumentall producer, hann geirir bæði….nemi þú viljir meina að deadringer sé ekki instrumentall hip hop!
ÉG var samt aðalega að tala um sóóferil hans enda fannst mér eins og það væri verið að spyrja hann.
p'z