Ég dýrka vivid brain og var að pæla hvaða lög hann hefur gefið ut, endilega segjið öll lög sem að þið vitið um með honum!<br><br>___________________________________ eg græt fyrir þjoð mina og forsetann p´z
veit um lagið sem var á Rímnaflæðidisknum “Vont en það versnar”. og svo er lag með honum sem heitir “Hljóður í dimmuborgum”… Eina sem að ég veit<br><br><b>Q-dogg</
UUU. “Vont en það versnar” var á Rímnamín(ekki rímnaflæði), ´“Hljóður í dimmmuborgum” var á Dizorder óreiða í Reykjavík, “Vocabulary Dictionary” var á Bumsquad, svo vann hann rímnaflæði held ég 1999 með einhverju lagi hefur væntanlega komið einhverstaðar út. Svo á hann mörg lög væntanlega enda er hann að vinna í plötu sem ég held muni bylta Íslensku Hip hopi. Eins og lagið hans man ekki hvað það heitir, viðlagið er Vivid brain aka jón magnús……….geðveikt lag. Hann sendi einmitt rímu úr því lagi í ljóðakeppni í fréttablaðinu. Mad props.. Stafsetningar villur já ég veit mér er sama
hann er í einu lagi á fyrri XXXR disknum og einu Móra lagi líka Mc Panic minnir mig, síðan er hann með lag á Bumsquad sem heitir því skemmtilega nafni(ef fært er yfir á íslensku) Orðaforða Orðabók sem er reyndar drepleiðilegt lag…<br><br>Goalkepper a.k.a. Cynical
<b>Kolbeinn Ólafsson skrifaði:</b><br><hr><i>…akkurat…en heyrðu..ég hef mikla trú á þér í þessum textum..halltu bara áfrma að skrifa og mundu að það skiptir engu hvað öðru fólki finnst…eins og texta varp segja“fólk er fífl”ekki satt..en við aðlögum okkur að aðstæðum og breiðum út arminn, þótt að okkar innri maður sé of þrekinn til að geta rúmað falskt faðmlag viðkomandi…eins og wu-tang..“living in a world no different from my self”</i><br><h
já hvuð minn góður hvað það lag er hræðilegt. Enskan hans er nú einn lélegur brandari. En ég fíla íslenska stöffið, set hann í 4. sætið eftir FL-liðum í íslensku senunni.
“Hljóður í Dimmuborgum” á Dizorder. “Vocabulary Dictionary” á Bumsquad. “Vont en það versnar” á Rímnamín. Feature í “Kaldar kveðjur” hjá Sesar A. Feature í “MC Panic” hjá Móra. Feature í “Þú getur ekkert” hjá XXXR. “Synjun ókynjun” og að ég held e-ð fleira á Rímur og rapp. Síðan geturu fundið sigurlagið á Rímnaflæði, svar til Seppa og Stjána við dissinu eftir Rímnaflæði og a.m.k. eina live upptöku á floti einhvers staðar á netinu
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..