ókei ég áttaði mig á því um daginn að á hliðinni á diskahulstrum stendur nafn og númer sem þýðir hvaða fyrirtæki gaf út diskinn og nr hvað þessi diskur er af þeim sem fyrirtækið hefur gefið út.

Og síðan leit ég á Týnda hlekkinn með FL mönnum og þar stóð GFCD001 og ókei með það, síðan var ég svona að leika mér eitthvað að skoða hvaða diskur væri númer 2 en fann engann með þeirri raðtölu. næsti diskur sem ég fann með svipað nr var O.N.E. diskurinn sem var með GFCD003.
(btw. ég er með einhverja heimskulega söfnunaráráttu varðandi ísl. rapp diska)
Svo ég spyr ykkur hugara hvaða diskur er nr 2 fra Grænum fingrum sem ég á ekki?<br><br>_____________________________________________________

Er hægt að taka mark á nokkrum manni með undirskrift?