Varaðu þig ástin mín, því ég er ekki lengur vinur þinn/
hatur minn er ekkert grín því ég hata eins og djöfulinn/
eins og Charlie chaplin, er grín mitt alvara, vina/
littla sálin mín, brennir af þér yfirboðið eins og sina/
þú varst sæt og fín, en nú ertu föl og ljót með svima/
drakkst of mikið vín, ógeðsleg eins og svín/
sem veltir sér í drullu og hrín/
horfðu inn í mitt andlit, og horfðu djúpt/
þá sérðu fljótt mitt álit, það er ógeð sem er sjúkt/
ég elskaði þig eins og krakkhaus krakk ég var bara meira húkt/
en á einu augnabliki ástin sprakk svo þessi texti er brennandi brak/
samband okkar sprakk í hakk og okkar stundir eru á bak og burt/
fljótið sem við sigldum eftir er orðið skræfaþurrt/
okkar gæfa tæfa er horfin og það verður ekkert spurt/
við höfum ekkert að ræða nema orðin svo ég segi bara uss/
uss uss, ekki hringja í síman tussa og frussa vælandi/
uss uss, þú ert svikul hlussa enda ekkert tælandi/
uss uss, varaðu þig/
hataðu mig/
en mataðu ekki haturinn með því að láta sjá þig/
eitt kvöld, tók haturinn völd og ástin varð köld sem ís/
núna er ég hættur að fúna og hamingjan upp í mér gýs/
þú varst flís!,,,, sem óx út/
ég leysti ást okkar eins og kellingahnút/
vonandi lifir þú vondu lífi í sorg og sút/
af einhverjum ástæðum, hætti ég að elska þig/
get ekkert útskýrt með fræðum, en mér finnst það hafa frelsað mig/
fljótt dó í gömlum glæðum, gerist þegar maður hrífst af gærum/
skyndilega langar mér að meiða þig og eyðileggja þitt líf/
taktu í hönd mín því ég ætla að leiða þig ofan í djúpan gíg/
veiða þig og neyða þig til að eyða ævinni í að gefa mér greiða/
breiða úr mér og ýta í þig, bíta í þig, ávíta þig, hnýta þig/
skíta þig út, slíta þér út, ýta þér út, ýta þér inn og nota liminn/
láta þig horfa á gripinn, sjá á þér skelfingar svipinn þegar ég fylli öll vitinn/
svitinn hrynur af þér og þú stynur með mér/
róleg hann verður linur þegar hann þig sér/
ég verð nakinn kaldur eins og klakinn en þú verður allsber/
það er ekkert sem þig fyrir mér ver/
ég sver það tík/
ef það er eitthvað sem þú átt að hræðast í reykjavik þá er það ég/
þú rændir mig frelsinu, og í vonleysinu tókstu af mér fé/
einn ég grét en lét sem ekkert væri að, með þér, en nú ég sé/
fyrirgefðu ég er svo ringlaður, veit ekki hvað er að ske/
en án þín er ég svo glaður að brátt ég þig d.r.e.p/
svo uss uss, farður að sofa og ekki vakna/
því enginn mun þín sakna/
uss uss farðu að sofa og ekki vakna/
því enginn mun þin sakna/
eitt kvöld, tók haturinn völd og ástin varð köld sem ís/
núna er ég hættur að fúna og hamingjan upp í mér gýs/
þú varst flís!,,,, sem óx út/
ég leysti ást okkar eins og kellingahnút/
vonandi lifir þú vondu lífi í sorg og sút/