hmmm, instrúmentallinn er ágætur melódískt séð, en sándið er slæmt, aðalega fara í mig þessar cheeeeeap trommur.
Fyrsti rapparinn er ekki að ráða við dramað í tónlistinni; mónatónískur fluttningur og einnig léleg ríma, ekkert flæði.
Þessi enskumælandi er skárri en samt einhvernveginn afar óspennandi, straight forward flutningur og sagði ekkert að viti.
Ramses, ef mér skjátlast ekki, er skástur en hinsvegar er þessi öskur/mútuskrækir hans (eins og ýktur Bent) ekki alveg minn tebolli. Hann flæðir þó betur en ég hef oft heyrt hann.
Viðlagið er nokkuð gott, en á heildina tekur lagið sig allt of alvarlega, soldið silly.
Betra en margt samt.