Ég samdi þetta þegar að ég sá þátt sem heitir <b>Í Brennidepli</b> sem er hægt að sjá á
<a href="http://www.ruv.is">Rúv</a> Bullið og ýkjurnar í þessum þætti sló mig svolítið harkalega en það sem mér fannst skrítnast var þegar ein kona hjá félagsmálastofnun sagði að 60 af íbúðum í Breiðholti væru félagsíbúðir. Vá. Hvað er ríkið að gera. Smala fólki í einn bás sem er eins langt frá Vesturbæ og Garðabæ og hægt er.



Minn stíll er ekki abstract/
nei minn stíll er bara stíll/
Ég rappa ekki aftakt og fífl eru bara fífl/
og yo ég er svo fly að ég fýg upp í ský/
hörfa frá raunveruleikanum og stíg útúr kví/
þar sem að öllum fjóldanum, er safnað saman/
hér í Breiðholti félagsíbúðirnar eru gjarnan margar/
60% af íbúm hér eru fátækir eða eiga erfitt/
því að ríkið safnar þeim saman og lætur þá hafast hér við/
en svona er þetta bara þetta gallaða og götótta kerfi/
borgarstjórn safnar fátækum saman því hún vill þá ekki í sitt hverfi/
fyrir mér þið hræsnarar; eruð allir aumingjar/
dragið fátæka í réttir en ætlist samt til að þeir brgi kaup ykkar/

Viðalag:
Fokk menn með kosningaloforð sem þeir meina ekki/
eru minnihlutahópar lagðir í einelti/ eða eru þeir bara seinheppnir/

Yo var Breiðholt byggt af því að þið voruð orðnir þreyttir á fátækum nálægt ykkur?/
Hentuð þið þeim í úthverfin til að þeim myndi ekki sáldra niður/
uppvið ykkar 40 milljón króna heimili/
eða hélduð þið að hjólastóll myndi skemma fullkomna heiminn þinn?/
ég er að reyna að sýna þér og forvera þíns heimskuna/
var borgarskipulagið gert þannig að minnihlutahópar gleymdust þar?/
og svo útlendingum, fátækum og fötluðum hent í eitt hverfi/
er annarasstaðar að finna þetta á landinu? ég held hvergi/
plús að þetta hverfi er gjörsamlega að detta í sundur/
maður kemst í svolítið uppnám á svona stundu/
það ætti að troða ykkur fávitunum í fangelsi/
plís missið sápustykki eða endið í snöru hangandi/


Comment