Sko, mér fannst þetta hálf grunsamlegt frá byrjun. LOTU voru búnir að vera týndir í mörg ár, gáfu út “here comes the lords” sem var fínn diskur (fannst mér) Og svo týndust þeir.
Gáfu svo út “ressurrection” nokkrum árum seinna. En sá diskur fékk voða takmarkaðar auglýsingar og eiginlega hvarf um leið og hann kom út. Sá allavega engin review, og heyrði ekkert af honum fyrr en löngu seinna, fílaði eitt lag á honum.
Ég var samt að vonast eftir, að þeir kæmu allir, myndu taka funky child, tic toc, steam from the knotz, chief rocka ofl. klassísk lög og það myndi verða mesta geðveiki í heimi. En jæja……þetta voru bara einhverjir rapparar að frístæla yfir þekkt beats.
Enda þetta á smá quote-i af nýjasta disknum, úr lagi sem heitir “hennessey pt1” …og já, það er líka pt2 á disknum.
“Just go on without me, I aint showing up/why's that!? cuz ima be too busy throwing up!!”
Ætli þeir hafi bara drepist of snemma og fengið hæpmennina sína til að covera upp fyrir sig? :)
All jokes aside….þá fannst mér kvöldið samt algjör snilld, ísl. rappararnir geðveikir og uk-beatboxerinn var maaad :D<br><br>—————————————
<a href="
http://verzo.tk">drop the mic…you shouldn't be holding it</a