<b>Nelly</b> og <b>Lil'Kim</b> fengu verðlaunin sem bestu karl og kvenrappararnir á <b>Source-tónlistarverðlaununum</b>. Þau eru haldin um hiphop tónlist og eru verðlaun í fjölmörgum flokkum. Harðjaxlinn <b>50 Cent</b> fékk svo verðlaunin fyrir bestu breiðskífu og smáskífu.
(fréttablaðið)

Jæja.. Hvað finnst ykkur um þetta?

Mér finnst það útí hött að Nelly hafi verið valinn besti rapparinn, ég vildi frekar að Eve ynni kvenkyns rapparinn (þoli ekki Lil'Kim) og þótt mér finnist 50 Cent ágætur hefði ég alveg viljað sjá þau verðlaun fara eitthvert annað.

En það er auðvitað mín skoðun.<br><br><b><a href="http://www.feminem.blogspot.com“>feminem</a>
<a href=”mailto:female_emin3m@hotmail.com">e-mail</a></