mjög gott ráð væri líka að benda ykkur á að það er til annarskonar rím en endarím. Þá þurfið þið eftil vill ekki að hafa setningar svona fáránlegar:
“Ég í fangaklefa sit,
get ekki hugsað fyrir öllum þessum klið
rimmarnir(rimmlarnir?) sýna mér engan fokkin grið
Hvað á ég að gera? mig hálsinn langar að skera”
burt séð frá því að klið og sit sé slappt rím, afhverju ekki bara eitthvað á þessa leið:
“ég sit í fangaklefa
að ærast af klið og efa
rimmlar sýna engan grið, eins og Che Guavera með steyptan hnefa
gegn auðvaldinu sem situr í höndum portkvenna og lagarefa
hvað á ég að gera, skera og rista upp á mér barkann?
það væri sæmdin og harkan
þá gæti ég gæti ég stigið til himna og sagt guði að éta á sér delann, ”fokk jú, ég vann!“
þeir náðu ekki að refsa mér, og þó ég staldri við stutt hér, og hrapi til heljar
þá var það mitt val, ég fékk að velja
PS: María Mey var belja!”
…núna er ég ekki að meika alveg sens…enda klukkan orðin 8 um morgun og ég enn ekki farin að sofa…