Já, þið megið sko hlægja en ég ætla að deila með ykkur einni af mínum fyrstu rímum sem var skrifuð einhvertíman fyrir löngu..

Ég veit, margir gallir á einni rímu en bara upp á funnið :)

Reynir að messa yfir okkur, kenn'okkur guðfræði//
Guð skapaði Evu og Adam, þetta er sumt kjaftæði//
Afsannaðu kenningunna, jörðin var til af sprengingu//
Guð skapaði ekki dýrin og alla jarðarinnar menningu//
Og ef þú biður bænirnar, til þess eins sem er faðir//
Hefur hann þá einhverntíman gefið þér eitthvað í staðin//
Nenniru að lesa biblíuna með einhverju móti//
furðaru þig á því hvað gamlir skáldsagnarrithöfundar á öldum áður voru góðir//
Og þessi rithöfundur sem skrifaði bæði testamentin//
Ef þetta væri núna, fengi hann nóbelsverðlaunin//
Og ef honum þykir jafn vænt um alla heiminum//
Afhverju deyja sumir úr hungri á meðan aðrir vaða í seðlum//
Hvernig tókst Nóa að halda öllum stofnum dýra lifandi//
Hvernig fór gaurinn af því að fæð’etta allt í örkinni//
Smíðaði sjálfur skipið, bara svona á chilli fyrir dögun//
Bara láta að vita, ég er orðin þreytt á þessum sögum//

Guðspjallið skrifaði, ekkert nema lýgi//
Guðspjallið skrifaði, fengið ykkur til að trúa þessari sýki//
Guðspjallaði skrifaði, að sannfærast um guð, er búin að marg reyna//
Guðspjallið skrifaði, kjaftæði því eg veit allan sannleikann//
<br><br>Með bestu kveðju:
Exciting

<b>If You´re thinkin´ of Being my brother
It don´t matter if you´re Black or white</
Með bestu kveðju: