Það er reyndar betra að aðlaga taktinn því það á ekki að þurfa að henda út verðmætum orðum þegar það er bara hægt að bæta/fjarlæga örfáum bars úr taktinum.
Mér finnst mikilvægara að heyra/búa til taktinn fyrst því þaðan spretta svo hugmyndir og stemningin í tekstanum. Mun auðveldara að láta textann vaxa úr taktinum heldur en að rembast við að finna takt sem passar því þá myndast viss harmonía sem passar fullkomið.
Einnig getur takturinn komið sem innlblástur í tekstann og þú getur samið fleiri línur bara úr melódíunni og hljómnum í taktinum.<br><br>————————————–
<a href="
http://www.laz-e.blogspot.com">Blogg með vafasömu ívafi</a>
Fight with creativity - not weapons.